Monday, May 12, 2008

It's not ova



Young Buck hlýtur án nokkurs vafa að vera talinn einn þekkasti rappari heimsins í dag og undanfarin, aðallega í gegnum G-Unit. Aldrei hafði ég heyrt frábært sóló lag með honum en það breytist með laginu It's Not O.K sem er örugglega í topp 5 hjá mér á þessu ári, eða nálagt því. Örugglega besti texti sem hann hefur gert.


Young Buck - It's Not O.K




Þessi í jakkafötunum hér fyrir ofan er norski taktsmiðurinn Tommy Tee en hann hefur gert lög með mönnum eins og Talib Kweli, Wordsworth, Sean Price, M.O.P og Souls of Mischief en lagið sem ég ætla setja á þessa síðu er fyrsti single sem hann gerði og er 10 ára gamalt lag. Frábær taktur og gerði örugglega mikið fyrir hann á sínum tíma. Með honum í þessu lagi eru rapparar sem ég hef aldrei heyrt um og standa þeir sig alveg þokkalega i þessu en þetta eru þeir Shabam Sahdeeq, Mr. Eon, A.L., Joe Sexxx og heitir lagið Takin' Ova. Props til Sigga Árna fyrir að senda mér þetta lag.
Tommy Tee - Takin' Ova feat. Shabam Sahdeeq, Mr. Eon, A.L., Joe Sexxx

No comments: